Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/22297
Verkefni þetta nær til hönnunar á Hjúkrunarheimili, byggt á samkeppnistillögu Hjúkrunarheimilis í Fjarðabyggð.
Í því felst að ljúka frumhönnunarfasa, forhönnunarfasa, aðaluppdráttum, útboðsgögnum, áætlunargerðum og rekstri hönnuðar ásamt fjölmörgum öðrum smærri verkefnum.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
Hjúkrunarheimili í Fjarðabyggð.pdf | 72.08 MB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna |