is Íslenska en English

Lokaverkefni (Doktors)

Háskóli Íslands > Hugvísindasvið > Doktorsritgerðir - Hugvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/22344

Titill: 
  • Titill er á ensku Becoming as Good as Possible: A Study of a Platonic Conception
Námsstig: 
  • Doktors
Höfundur: 
Útdráttur: 
  • Útdráttur er á ensku

    The dissertation treats of what it means to become a better person in the philosophy of Plato. The author uses a psychological idea from the 20th century about stages of development and argues that a similar idea is to be found in Plato. It is also maintained that the dialectical practice that is used in Plato’s dialogues aims to make the interlocutors better. The writings by Plato that are most discussed in relation to the stages of development are the Republic and the Symposium. In the discussion of the dialectical practice there are also references to other dialogues, such as the Protagoras, the Gorgias, the Theaetetus, the Sophist, the Alcibiades I and the Phaedrus.

  • Doktorsritgerðin fjallar um hvað það þýðir að verða betri manneskja í heimspeki Platons. Höfundur notast við sálfræðilega hugmynd um þroskastig frá 20. öld og rökstyður að sambærilega hugmynd sé að finna hjá Platoni. Einnig er því haldið fram að samræðuaðferðin sem beitt er í samræðum Platons miði að því að gera viðmælendurna betri. Þau rit Platons sem mest er unnið með varðandi þroskastigin eru Ríkið og Samdrykkjan. Þegar fjallað er um samræðuaðferðina er vitnað til fleiri samræðna eins og Prótagórasar, Gorgíasar, Þeætetosar, Sófistans, Alkibíadesar I og Fædrosar.

Samþykkt: 
  • 13.7.2015
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/22344


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Róbert Jack.pdf1.49 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna