Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/22358
Á vegum veftímaritsins Stjórnmál og stjórnsýsla (Icelandic Review of Politics and Administration, IRPA), sem gefið er út af Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála, hefur á árinu 2013 verið unnið að ýmsum breytingum á útgáfunni og ber þar einna hæst upptöku nýs ritstjórnar- og dreifingarkerfis. … Með upptöku kerfisins eykst fagmennska við vinnslu tímaritsins og stuðningur við höfunda stóreykst. … Hér verður reynt að miðla þeirri reynslu og sýn sem aðstandendur tímaritsins hafa öðlast á árinu í þessu verkefni.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
b.2013.9.2.1.pdf | 739,13 kB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna |