is Íslenska en English

Grein

Háskóli Íslands > Rafræn tímarit > Stjórnmál og stjórnsýsla >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/22384

Titill: 
 • Íslensk menningarstefna
 • Titill er á ensku Icelandic Cultural Policy
Útgáfa: 
 • Desember 2013
Útdráttur: 
 • Í mars 2013 samþykkti Alþingi þingsályktunartillögu sem kynnt er sem "Menningarstefna íslenskra stjórnvalda" á vef mennta- og menningarmálaráðuneytisins og er þetta í fyrsta sinn sem slík stefna er sett fram á jafn afgerandi hátt. Í þessari grein er stefnuskjalið skoðað og velt upp álitaefnum er varða menningarstefnu sem yfirlýsingu. Í ljós kemur að tvö meginþemu séu ráðandi í stefnumörkun Alþingis: áhersla á þátttöku og aðgengi annars vegar en hins vegar undirstrikun á mikilvægi fagmennsku og góðrar stjórnsýslu við úthlutun fjár. Þá er minni áhersla á þjóðmenningu eða samanburð við önnur lönd en búast hefði mátt við. Þó ekki sé hægt að tala um einn hlut eða skilning sem rétta skilgreiningu á "menningarstefnu" (O. Bennett 2004; T. Bennett 2007; Frenander 2008; Gray 2010), er mikilvægt að kanna nánar og gera grein fyrir þeim túlkunum á hugtakinu sem kunna að vera ríkjandi hverju sinni. Til þess að fá aukna yfirsýn er litið er til eldri notkunar hugtaksins en jafnframt til samtímans og þá sérstaklega til nokkurra íslenskra fræðimanna sem fjallað hafa um íslenska menningarstefnu á undanförnum árum (Gestur Guðmundsson 2003; Haukur F. Hannesson 2009; Bjarki Valtýsson 2011; Ágúst Einarsson 2012). Þessi mismunandi sjónarhorn segja nokkra sögu um viðhorf um ríkjandi viðhorf.

 • Útdráttur er á ensku

  In Mars 2013 the Icelandic Parliament decided upon the first formal "Icelandic Cultural Policy". In this article that document is examined in light of debates concerning the concept of deliberate cultural policy making. Two main themes stand out as central in the new policy: participation/access on the one hand, and the importance of rules and procedures on the other. It is also noteworthy that there is less emphasis on national identity and Icelandic cultural heritage than perhaps was suspected. Even if there is no one definition that can be considered the right one for "cultural policy" (O. Bennett 2004; T. Bennett 2007; Frenander 2008; Gray 2010), it is important to understand and make clear those interpretations that may be dominant at a particular moment in time. For more in depth insight this study compares a few recent reviews and studies of cultural policies (Gestur Guðmundsson 2003; Haukur F. Hannessonar 2009; Bjarki Valtýsson 2011; Ágúst Einarsson 2012) and all these threads spin the narrative of contemporary debates on cultural policy in Iceland.

Birtist í: 
 • Stjórnmál og stjórnsýsla, 2013, 9(2): 454-471
ISSN: 
 • 1670-679X
ISBN: 
 • 1670-6803
Athugasemdir: 
 • Fræðigrein
Tengd vefslóð: 
 • http://www.irpa.is
Samþykkt: 
 • 23.7.2015
URI: 
 • http://hdl.handle.net/1946/22384


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
a.2013.9.2.10.pdf713.43 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna