is Íslenska en English

Grein

Háskóli Íslands > Rafræn tímarit > Stjórnmál og stjórnsýsla >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/22393

Titill: 
 • Stjórnmál eða stjórnsýsla? Frumundirbúningur og ákvörðunartaka vegna opinbers verkefnis á Íslandi borið saman við norskar lágmarkskröfur
 • Titill er á ensku Prerequisites and decision making procedures on an Icelandic public project compared against Norwegian standards
Útgáfa: 
 • Júní 2014
Útdráttur: 
 • Opinber verkefni fara gjarnan fram úr áætlun bæði hvað varðar tíma, kostnað auk þess að standast ekki væntingar um ávinning. Sýnt hefur verið fram á með rannsóknum að við undirbúning opinberra verkefna kann sjálf ákvörðunin um verkefnið að byggja á óskhyggju frekar en raunsæi. Þetta er hætta sem mörg vestræn samfélög hafa brugðist við með því að gefa út ítarleg viðmið um ferla og aðferðir sem skylt er að nota við frumundirbúning verkefna. Við undirbúning Vaðlaheiðarganga voru gefnar út nokkrar álitsgerðir sem innlegg við ákvörðunartökuna. Þær eru um sumt mótsagnakenndar. Í þessari grein eru þær skoðaðar sérstaklega, bæði einar og sér og sem heild, og bornar saman við þær kröfur um vinnubrögð við frumundirbúning opinberrar framkvæmdar sem eru gerðar í Noregi.

 • Útdráttur er á ensku

  Public projects are frequently subject to cost overruns, late schedules and debatable benefits. Research indicates that the initial project decision is based on unrealistic assumptions and judgmental biases. This is a risk factor that is mitigated in many western societies by issuing detailed guidelines on procedures and methods to apply in the conception of a public project. At the initial stages of the tunnel project Vadlaheidargöng number of expert reports were issued to serve as a input in the decision making process. Apparently some of these reports contradict each other. In this paper we screen these reports both individually and as whole and compare them against the minimal demands required for the conception of a large public project in Norway.

Birtist í: 
 • Stjórnmál og stjórnsýsla, 2014, 10(1): 17-29
ISSN: 
 • 1670-679X
 • 1670-6803
Athugasemdir: 
 • Fræðigrein
Tengd vefslóð: 
Samþykkt: 
 • 23.7.2015
URI: 
 • http://hdl.handle.net/1946/22393


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
1320-2570-1-PB.pdf364.65 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna