Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/22412
The aim of this work is to analyse how the Breton lays, from the Anglo-Norman tothe Middle English and Old Norse translations, use place and inhabitant names. Thiscomplex corpus that gathers 52 texts and covers the period from the 12thto the 14thcentury is studied here in a comparative manner. The thesis aims to review some ofthe main discussions concerning the generic definition of the Breton Lay, to reviewall the occurences of place and inhabitant names, and to analyse what they tell theirpublic about the geographical settings they show, and about the purpose of the waythey interact in the narratives. In this way we may be able to comprehend the BretonLay not only as a Anglo-Norman particularity but as a complex literary and culturalmovement that evolved through an extended period.
Markmiðið með þessari ritgerð er að greina það hvernig bretónsku strengleikarnir (lais)notfærðu sér staðar- og þjóðarheiti. Rannsóknin snýr ekki aðeins að frumtextunum áangló-normönsku, heldur líka að gerðum þeirra á miðensku og norrænu. Um er að ræðasamsetta og fjölþætta bókmenntategund sem saman stendur af 52 textum sem vorusamdir á 12. til 14. öld. Hér er beitt samanburðarrannsókn þar sem tekið er tillit tilhelstu þætti fræðilegrar umræðu um strengleikana sem bókmenntategund. Farið er yfiröll dæmi um staðar- eða þjóðarheiti í textunum og athugað hvernig þau eru notuð. Sýnter hvernig það varpar ljósi á bretónsku strengleikina sem sérstaka bókmenntategund semvoru hluti af flókinni menningarlegri og bókmenntalegri þróun sem teygði sig yfir langttímabil.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
Place Names.pdf | 784,15 kB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna |