Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/22474
Í verkefni þessu er tekið á vandamáli sem hrjáð hefur sendkúta Alcoa Fjarðaáls. Lokar sendikútanna hafa verið að leka með þeim afleiðingum að sendilagnir stíflast og þrýstiloft tapast. Markmið verkefnisins er að hanna iðntölvustýringu sem prófar hvort lokar séu þéttir og gefur villumeldingu ef svo er ekki. Niðurstaða verkefnisins var sú að tekist hefði að hanna stýringu sem prófar hvort lokar séu þéttir á skilvirkan hátt og virkar stýringin á alla sendikúta án þess að bæta þurfi við búnaði.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
RI_LOK1006-Pétur_Freyr_Jónsson-Lokaverkefni_vor_2015.pdf | 7,41 MB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna |