is Íslenska en English

Lokaverkefni (Diplóma bakkalár)

Háskólinn í Reykjavík > Tæknisvið / School of Technology > Dip Iðn- og tæknifræðideild / Department of Applied Engineering >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/22477

Titill: 
  • Orkubankar
Námsstig: 
  • Diplóma bakkalár
Útdráttur: 
  • Notkun Lithium-Ion rafhlaða í raforkukerfum. Skoða átti möguleikann á því að nota slíkar rafhlöður sem varaaflgjafa í raforkukerfum, neyðarafl og til minnkunar álags. Mikil framþróun er á þessu sviði um þessar mundir vegna hertari reglna um umhverfisvernd og græna orku. Fljótlega eftir að við hófumst handa áttuðum við okkur á því að mikið er skrifað um þessi mál en mikið er á þróunarstigi. Á heimsvísu er ekki mikil notkun á rafhlöðugeymslum en miðað við hvað mörg verkefni eru í þróun mun notkunin að öllum líkindum aukast á komandi árum.

Samþykkt: 
  • 20.8.2015
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/22477


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Orkubankar.pdf2.7 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna