en English is Íslenska

Thesis (Bachelor's)

Reykjavík University > Samfélagssvið / School of Social Sciences > BSc Viðskiptadeild (og BSc sálfræði -2019) / Department of Business Administration >

Please use this identifier to cite or link to this item: http://hdl.handle.net/1946/22486

Title: 
 • The Effects that Sports and other Organized Activities have on School Grades and Drug Use among Adolescents
Degree: 
 • Bachelor's
Abstract: 
 • In modern society many adolescents participate in some extracurricular activities after school
  so it´s important to research if they have positive or negative effects in the adolescent´s life.
  The aim of this study was to research the effects that sports and other organized activities have on school grades and drug use among adolescents. Participants in this study where
  around 4000 students in 9th and 10th grade in Iceland, around 2000 each year that was researched. Students answered questions that discussed sports, organized activities, school
  grades and drug use. Two hypotheses were presented: (1) Sports and other organized activities affect school grades among aldolescents. (2) Sports and other organized activities
  affect drug use among adolescents. Because there are data from two differents years we can see if there is some difference between the years. There was significant effects on school
  grades for adolecsents that participates in sports and organized activities both in 2006 and 2009. There was also significant effects on drug use for adolcents who participated in sports both 2006 and 2009 but there where only significant effects on drug use for adolcents that participated in organized activities in 2006 but not in 2009.

 • Abstract is in Icelandic

  Í nútíma samfélagi stunda margir unglingar íþróttir eða aðrar skipulagðar tómstundir eftir skóla svo mikilvægt er að rannsaka hvort það hafi jákvæð eða neikvæð áhrif á líf unglinganna.
  Markmið þessarar rannsóknar var að kanna hvort íþróttir eða aðrar skipulagðar tómstundir hefðu áhrif á einkunnir í skóla og fíkniefnaneyslu unglinga. Þátttakendur í þessari rannsókn
  voru um það bil 4000 nemendur í 9. og 10. bekk á Íslandi, um 2000 nemendur bæði árin sem voru rannsökuð. Nemendur svöruðu spurningum sem fjölluðu um íþróttir, skipulagðar tómstundir, einkunnir í skóla og fíkniefnaneyslu. Tvær tilgátur voru settar fram: (1) Íþróttir og aðrar skipulagðar tómstundir hafa áhrif á einkunnir í skóla meðal unglinga. (2) Íþróttir og aðrar skipulagðar tómstundir hafa áhrif á fíkniefnaneyslu meðal unglinga. Þar sem við höfum gögn frá tveimur árum getum við einnig séð hvort það sé einhver munur milli ára. Það voru
  marktæk áhrif á einkunnir í skóla hjá unglingum sem tóku þátt í íþróttum eða öðrum skipulögðum tómstundum bæði árið 2006 og árið 2009. Það voru einnig marktæk áhrif á vimuefnaneyslu unglinga sem tóku þátt í íþróttum eða öðrum skipulögðum tómstundum árin 2006 og 2009 en það voru einungis marktæk áhrif á fíkniefnaneyslu fyrir unglinga sem tóku þátt í skipulögðum tómstundum árið 2006 en ekki árið 2009.

Accepted: 
 • Aug 20, 2015
URI: 
 • http://hdl.handle.net/1946/22486


Files in This Item:
Filename Size VisibilityDescriptionFormat 
Rakel Steinsen.pdf235.47 kBOpenHeildartextiPDFView/Open