is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskólinn í Reykjavík > Samfélagssvið / School of Social Sciences > BSc Viðskiptadeild / Department of Business Administration >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/22496

Titill: 
 • The Difference in Depression and Anxiety Rate between Vegetarians and Non-Vegetarians: A National Study among Icelandic Adolescents
Námsstig: 
 • Bakkalár
Útdráttur: 
 • Fyrri rannsóknir á grænmetisfæði hafa sýnt ýmis jákvæð áhrif á líkamlega heilsu fólks en markmið þessarar rannsóknar var að skoða áhrif grænmetisfæðis á andlega heislu, aðallega þuglyndi og kvíða. Niðurstöður rannsókna á þessu sviði eru mjög ólíkar; sumar rannsóknir gefa til kynna að grænmetisfæði geti minnkað líkurnar á þunglyndi og kvíða en aðrar rannsóknir benda til þess að það geti aukið líkurnar. Gögnin sem notast var við í rannsókninni komu úr framhaldsskólakönnun Rannsókna og greiningar frá árinu 2013. Þátttakendur voru 2150 íslenskir framhaldsskólanemendur á aldrinum 16-24 ára. Niðurstöður voru þær að enginn marktækur munur var á þunglyndi og kvíða milli grænmetisæta og kjötæta þegar bæði kjöt- og fiskneysla var skoðuð. Þegar kjötneysla var skoðuð sér, kom í ljós að þeir þátttakendur sem ekki borðuðu kjöt fengu fleiri stig á þunglyndisskalanum heldur en þeir sem borðuðu kjöt. Ekki var munur milli hópanna á kvíðaskalanum. Af þessum niðurstöðum má álykta að þeir sem borða ekki kjöt séu líklegri en aðrir til þess að verða þunglyndir.
  Lykilorð: þunglyndi, kvíði, grænmetisætur.

 • Útdráttur er á ensku

  Previous studies on vegetarianism have shown various health benefits of a vegetarian diet but the aim of this study was to examine the effects of a vegetarian diet on mental health, namely on depression and anxiety. Results from studies in this field vary a lot; some researches indicate that a vegetarian diet decreases the likelihood of depression and anxiety while others suggest that it can increase their likelihood. The data used in this study was collected by the Icelandic Centre for Social Research and Analysis (ICSRA) in 2013. Participants were 2150 Icelandic high school students between the ages of 16 and 24. Results suggested that there was no significant difference in depression and anxiety between vegetarians and non-vegetarians when both meat and fish consumption were examined. However there was a difference between the groups when meat consumption was looked at separately. Those who did not eat meat had significantly higher scores on the depression scale than those who ate meat. There was not a difference on the anxiety scale. These results lead to the conclusion that excluding meat from your diet can increase the likelihood of depression.
  Key words: depression, anxiety, vegetarianism.

Samþykkt: 
 • 24.8.2015
URI: 
 • http://hdl.handle.net/1946/22496


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
KarenGréta_skemman.pdf458.63 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna