is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskólinn í Reykjavík > Samfélagssvið / School of Social Sciences > BSc Viðskiptadeild (og BSc sálfræði -2019) / Department of Business Administration >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/22524

Titill: 
  • The Behavior Perspective Model and Healthy Food Marketing Online: Experiment Using Conjoint Analysis and E-mail Marketing
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Útdráttur er á ensku

    Former researches in marketing have mainly observed consumer choice as an attitude and intention but not as a process of behavior. Current research uses Behavioral Perspective model in understanding consumer behavior. With decreasing public health it is noticeable that interest on healthy food is growing. Nevertheless, early researches have argued that high price and low accessibility on healthy food have influenced people to unhealthy consumption. The main objective of this study is to display the use of Behavioral Perspective Model as an instrument to understand consumer choice in healthy food. The current research uses Conjoint Analysis and E-mail marketing experiment. Conjoint Analysis was used to gather information about preferences and purpose of the consumer purchase. The results showed that price, picture and delivery were most the important attributes. Moreover, the e-mail marketing experiment was conducted to understand which reinforcements might influence consumer to purchase healthy food. The results from the e-mail marketing study revealed that informational reinforcing e-mail conducted more opened e-mails and clicks on a web store than utilitarian reinforcing e-mail. The findings provided marketers information about how to increase the attractiveness and value of the product. Furthermore, more demanded healthy food could lead to increased public health.

  • Fyrri rannsóknir í markaðsfræði hafa einkum skoðað val neytenda sem afstöðu og ætlun en ekki sem hegðun. Rannsókn þessi notar Atferlislíkan Gordon Foxall til að greina neytendahegðun. Vegna dvínandi lýðheilsu samfélagsins hefur áhugi á hollum mat aukist til muna. Þrátt fyrir það hafa rannsóknir sýnt að hátt verð og slæmt aðgengi að hollum mat hefur þau áhrif að einstaklingar leita meira í óhollan mat. Meginmarkmið rannsóknarinnar var að sýna hvernig nota mætti Atferlislíkani Foxall til að skilja val neytenda á hollum mat. Rannsókn þessir notar sameinaða greiningu (e. Conjoint Analysis) og tölvupósts tilraun. Sameinuð greining var notuð til að safna upplýsingum um valkosti og ásetning neytanda við kaup. Niðurstöður sýnu að verð, mynd og afhendingarleið vörunnar voru mikilvægustu eiginleikar í vörunni. Aukinheldur var tilraun með tölvupóstsmarkaðssetningu beitt til að sýna hvaða styrking fékk neytanda til að færast nær kaupum. Niðurstöðurnar sýndu að tölvupóstur sem innihélt upplýsinga styrkingu sýndi fleiri opnanir á tölvupóstum og smellum á hlekk en gagnsemis styrking. Rannsókn þessa má nýta til þess að auka virði heilsu vara og gera hana eftirsóttarverðri. Eftirsóttari hollur matur hefur þá þýðingu að einstaklingar leita meira til hennar, sem gæti leitt til aukinnar lýðheilsu.

Samþykkt: 
  • 24.8.2015
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/22524


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
BSc-Thesis-OlafurThor-skemman.pdf3.39 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna