Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/22596
Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum rekur öfluga útgáfustarfsemi þrátt fyrir að stofnuninni séu settar þröngar fjárhagslegar skorður. Árlega fær stofnunin 500.000 krónur frá Hugvísindastofnun til rekstursins en sú upphæð hrekkur engan veginn fyrir öllum útgjöldum SVF. Í þessari ritgerð verða útgáfumál SVF skoðuð og meðal annars fjallað um tvímála ritröð stofnunarinnar og tímaritið Milli mála sem birtir fræðiefni og rannsóknir starfsmanna SVF. Farið verður yfir sögu stofnunarinnar og rætt við stofnendur og stjórnendur hennar.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
FjólaHelgad. PDF.pdf | 644,78 kB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna |