is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskólinn í Reykjavík > Samfélagssvið / School of Social Sciences > BSc Viðskiptadeild (og BSc sálfræði -2019) / Department of Business Administration >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/22610

Titill: 
  • Samanburður á íslenskum ársreikningalögum og alþjóðlegum reikningsskilastöðlum
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Tilgangur þessa verkefnis er að kanna þann mun sem að liggur á milli íslenskra ársreikningalaga og alþjóðlegra staðla. Þá er leitast eftir því að skoða hvort regluverkið gefi gleggri mynd af stöðu félaga. Þá verður kannaðaur sá munur sem kann að liggja á milli regluverkanna. Út frá því verður hægt að kynnast því nánar hvaða áhrif slíkur mismunur kann að hafa á niðurstöður ársreikninga og í hvaða birtingaformi hann lýsir sér. Talið er að um einhvers konar upplýsingamengun sé að ræða þegar fyrirtæki tileinka sér alþjóðlega staðla við reikningsskil. Slík upplýsingamengun lýsir sér í formi mikils upplýsingaflæðis sem nýtist lítið. Tilgangur verkefnisins er einna helst að öðlast djúpan skilning á hvorri aðferð fyrir sig og að ná tökum á þeim mismunandi vinnubrögðum sem beita má eftir hverju regluverki. Niðurstöður leiddu í ljós að þó nokkurn mun er að finna á milli regluverka. Eins bendir margt til þess að upplýsingamengun er í ársreikningum gerðum í samræmi við alþjóðlegu reikningsskilastaðlana. Þóttu þó alþjóðlegu reikningsskilastaðlarnir gefa gleggri mynd af stöðu félags þegar upp var staðið.

Samþykkt: 
  • 31.8.2015
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/22610


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
BS.samanburdur regluverka ps.pdf771.25 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna