is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskólinn í Reykjavík > Samfélagssvið / School of Social Sciences > BSc Viðskiptadeild (og BSc sálfræði -2019) / Department of Business Administration >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/22623

Titill: 
  • Fjárfestatengsl íslenskra fyrirtækja á hlutabréfamarkaði
Námsstig: 
  • Bakkalár
Leiðbeinandi: 
Útdráttur: 
  • Ritgerð þessi fjallar um stöðu fjárfestatengsla hjá íslenskum fyrirtækjum sem skráð eru á hlutabréfamarkað. Rannsóknin er með eigindlegu sniði og er fyrst og fremst gerð til að varpa betri mynd á stöðu fjárfestatengsla á Íslandi í dag og kanna viðhorf fjárfestatengla, fjárfesta, sjóðstjóra og greiningaraðila. Einnig er farið fræðilega yfir fjárfestatengsl almennt og sögu þeirra hérlendis og erlendis. Helstu niðurstöður rannsóknarinnar eru að íslensk fyrirtæki eru mislangt á veg komin í fjárfestatengslum. Á meðan sum fyrirtæki eyða litlum tíma í fjárfestatengsl og framkvæma einungis það sem lög og reglur kveða á um eru önnur fyrirtæki komin töluvert lengra og sjá mikil tækifæri í því að sinna fjárfestatengslum vel.

Samþykkt: 
  • 1.9.2015
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/22623


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Fjárfestatengsl - Einar Smarason(SEC).pdf813.41 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna