Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/22738
Bakhliðin á draumnum segir frá för Rósants litla og afa hans á Evrópumeistaramót öldunga í frjálsum íþróttum í Finnlandi. Þar lenda þeir í ýmsum ævintýrum. Afinn hittir aftur fyrrum ástkonum sína frá Sovétríkjunum sálugu og í sömu ferð tekst honum að endurheimta eftirlætis kringluna sína, sem hinn sænski Rikki brúskur hafði áður stolið frá honum heima á Íslandi. Með kringluna í hendi setur gamli maðurinn nýtt Evrópumet í sínum aldursflokki. Eins og í sönnu ævintýri fer þó allt vel að lokum og allir snúa sáttir frá mótinu aftur heim til Íslands.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
Bakhliðin á draumnum - lokagerð til skila MA-verkefnis í ritlist pdf.pdf | 953,85 kB | Lokaður til...01.12.2050 | Heildartexti |