is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Hugvísindasvið > B.A. verkefni - Hugvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/22778

Titill: 
  • Una riflessione sul turismo enogastronomico in Italia
Námsstig: 
  • Bakkalár
Leiðbeinandi: 
Útdráttur: 
  • Útdráttur er á ítölsku

    Ritgerð þessi er 10 eininga lokaverkefni til BA-prófs í ítölsku. Vinnan við verkefnið hófst á haustmánuðum 2014. Megin markmiðið með ritgerðinni er að skoða matarmenningu Ítala en Ítalía hefur lengi verið einn af vinsælustu áfangastöðum heims. Eitt af því sem Ítalir eru hvað stoltastir af er matarmenning þeirra. Ítalir hafa lengi verið meðvitaðir um þátt matar og víns í menningunni og má segja að þeim hafi tekist að láta ódýr og einföld hráefni verða að sannkallaðri matarlist. Ítölsk matarmenning er margbreytileg eftir héruðum sem og áhersla og framboð í ferðaþjónustu. Í þessari ritgerð verða séreinkenni matar og vínferðamennsku skoðuð og megin aðdráttarafl þess á Ítalíu. Þá er farið yfir samtök sem tengjast þessari grein ferðamannaiðnaðarins, uppruna, mikilvægi þeirra og stefnur. Ítalía skiptist í tuttugu héruð og í þessari ritgerð er farið yfir þrjú þeirra; Toskana (Toscana), Emilía-Rómanja (Emilia-Romagna) og Trentínó-Suður-Týról (Trentino-Alto-Adige), en þau héruð urðu fyrir valinu þar sem þau eru virk í matar- og vínferðamennsku.

Samþykkt: 
  • 9.9.2015
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/22778


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Freyja Rúnarsdóttir.pdf531.41 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna