is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Hugvísindasvið > B.A. verkefni - Hugvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/22787

Titill: 
  • „Þú lést lindir spretta upp í dölunum." Vistfræði samtímans í ljósi Davíðssálma
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Ritgerðin fjallar um það hvort að Biblían og þá aðallega Davíðssálmarnir séu uppspretta andlegra og siðferðilegra úrræða til að varpa ljósi á þann umhverfisvanda sem við stöndum frammi fyrir í dag. Ég leitast við að fylgja ráðum Sallie McFague og afbyggja og endurbyggja sýn okkar á okkur sjálf, Guð og samband okkar við náttúruna með því að ritskýra nokkra sálma innan Saltarans með hið vistfræðilega sjónarhorn að leiðarljósi. Að lokum fjalla ég stuttlega um umhverfisstefnu þjóðkirkjunnar í dag og hvert hlutverk guðfræðinga er á tímum vistkreppunnar.

Samþykkt: 
  • 9.9.2015
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/22787


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
ba-aldis.pdf372.42 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna