is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Menntavísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Menntavísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/22811

Titill: 
  • Hvað geta börn grætt á því að umgangast átthaga sína?
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Ágrip
    Þetta er lokaverkefni til B.Ed-prófs í leikskólakennarafræði við Háskóla Íslands. Í ritgerðinni er fjallað um upplifun barna af átthögum sínum og það hvernig þau geta notað þá til að auka alhliða þroska sinn og getu á ólíkum sviðum. Gengið er út frá spurningunni: Hvað geta börn grætt á því að umgangast átthaga sína? Og leitast er við að svara því með vísun í rannsóknir og fræðmenn á þessu sviði. Einnig er hugað að því hvernig skólar geta nýtt nánasta umhverfi sitt sem uppsprettu leikja, náms og kennslu. Hámarksávöxtun næst með því að hafa fjölbreyttan efnivið og vilja til að vera meira úti við í kennslu og námi. Farið er yfir strauma og stefnur í útikennslu, og áhrif hreyfingar og náttúru á líkamlega og andlega líðan. Skoðað er hverju skiplag svæða og bygginga skiptir og farið er yfir hugmyndir að því sem hægt er að gera til að auka fjölbreytni í upplifunum úti á skólalóðum og í nágrenni við þær.

Samþykkt: 
  • 10.9.2015
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/22811


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Lokaritgerð.pdf598,72 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna