is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár) Háskóli Íslands > Menntavísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Menntavísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/22876

Titill: 
  • Titill er á ensku "The only way to do great work is to love what you do" : motivation in the L2 classroom
Námsstig: 
  • Bakkalár
Leiðbeinandi: 
Útdráttur: 
  • Helsta markmið þessarar ritgerðar er að kanna áhugahvöt í tungumálanámi í sögulegu samhengi og á hvaða hátt áhugahvöt er talin hafa áhrif á það hvernig nemendur læra annað eða erlent tungumál. Í ritgerðinni er farið yfir helstu heimildir um efnið frá leiðandi sérfræðingum á þessu sviði og sérstakri athygli beint að ferlamódeli Dörnyeis sem dregur saman verk margra annarra kennismiða í heildstætt módel sem nær yfir alla helstu þætti áhugahvatar, frá fyrstu ósk eða hugmynd að mati á verkinu að því loknu. Margir helstu fræðimanna á sviði tungumálanáms eru sammála um að áhugahvöt skipti afar miklu máli fyrir námsárangur og að kennarinn og gjörðir hans séu sá þáttur sem hafi mest áhrif á að móta og styðja við áhugahvöt nemandans. Ritgerðinni lýkur því á samantekt, eins konar gátlista, sem tungumálakennarar geta nýtt til að gera kennslustofuna að jákvæðu námsumhverfi og auka þannig almenna áhugahvöt nemenda sinna til að læra annað eða erlent mál.

  • Útdráttur er á ensku

    The main objective of this paper was to gather information on the history of language learning motivation as well as on how motivation influences the way students learn a second or foreign language. Sources were gathered from some of the leading experts in the field and a special focus was given to Dörnyei’s Process Model, which brings together the work of many great theorists. The Process Model covers all the main aspects of motivation from the initial wish or idea to the evaluation of the task after its completion. It is the joint opinion of some of the foremost scholars in the field of language learning that motivation is of great importance to learning success and that the teacher and his/her actions are the single most influential parts in moulding and supporting that motivation. The paper concludes with a list of guidelines that can be used by language teachers to help them make their classroom a positive learning environment and increase their students’ general motivation to learn a second or foreign language.

Samþykkt: 
  • 14.9.2015
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/22876


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
The only way to do great work is to love what you do, Motivation in the L2 classroom.pdf1.31 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna