en English is Íslenska

Thesis (Bachelor's)

University of Iceland > Menntavísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Menntavísindasvið >

Please use this identifier to cite or link to this item: http://hdl.handle.net/1946/22883

Title: 
  • Title is in Icelandic Hvernig geta tómstundir stutt við skilnaðarbörn
Degree: 
  • Bachelor's
Abstract: 
  • Abstract is in Icelandic

    Í þessari ritgerð fjalla ég um tómstundir og skilnað á ítarlegan og fræðilegan hátt og reyni að finna tengingu þarna á milli. Ég skoða mikilvægi tómstunda og áhrif skilnaðar á líf barna og viðbrögð þeirra við honum. Ég leitast við að svara spurningunni hvort tómstundir geti stutt við skilnaðarbörn og hvernig? Þar sem skilnaður er gríðarlegt áfall fyrir fjölskyldur og ansi algengur í nútímasamfélagi eru mörg börn sem verða fyrir því áfalli og langaði mig að sjá hvort að tómstundir gætu hjálpað þessum börnum og unglingum og stutt við þau þegar þau verða fyrir áfalli og á meðan því stendur. Ég komst að þeirri niðurstöðu að tómstundir eru gott tæki til þess að styðja við börn og unglinga sem lent hafa í áfalli líkt og skilnaði foreldra. Tel ég að þessar upplýsingar gætu nýst þeim sem umgangast börn og unglinga, og þeim sem vinna með börnum og unglingum, einkum þeim sem vinna með skilnaðarbörn til þess að styðja við þau með tómstundum og lagt meira uppúr sértæku hópastarfi fyrir börn sem orðið hafa fyrir áföllum líkt og skilnaði foreldra.

Accepted: 
  • Sep 14, 2015
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/22883


Files in This Item:
Filename Size VisibilityDescriptionFormat 
Hvernig_geta_skipulag_ar_t_mstundir_stutt_vi_skilna_arb_rn.docx.pdf661.68 kBOpenHeildartextiPDFView/Open