is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Menntavísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Menntavísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/22889

Titill: 
  • Hið ímyndaða ítarefni : tvinntölur sem ítarefni fyrir bráðger börn í stærðfræði
Námsstig: 
  • Bakkalár
Leiðbeinandi: 
Útdráttur: 
  • Verkefni þetta er lokaverkefni til B.Ed. -prófs í grunnskólakennarafræði, faggreinakennsla stærðfræði frá Menntavísindasviði Háskóla Íslands. Viðfangsefni verkefnisins er ítarefni hugsað fyrir þá nemendur sem standa öðrum framar í stærðfræði. Inntak ítarefnisins er tvinntölur og er hugsað sem framhald af algebruköflum nemenda við lok grunnskóla. Verkefnið samanstendur af ítarefni og greinagerð þessari þar sem fjallað er um bráðger börn, greind og það ítarefni sem notast er við í grunnskólum landsins í dag. Einnig er fjallað um stöðu, þróun og rétt afburðanemenda í stærðfræði og rök fyrir því að ítarefni þetta geti átt sinn stað í stærðfræðinámi barna við lok grunnskóla.

Samþykkt: 
  • 14.9.2015
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/22889


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Hið ímyndaða ítarefni.pdf1.58 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna