Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/23053
Markmið þessarar rannsóknar var að athuga hvort hægt væri að nota motorstýringu til að stýra veiðihjóli án þess að nota skynjara. Hugmyndin er að mæla straum sem notaður er í búnaðinum til að stýra veiðihjólinu. Aðgerðir eins og að finna botn á sjó eða vatni, fisknæmi og hífa upp línuna verður öllum stýrt með því að nota jafnan togkraft og með því að nota mælingar á straum í staðinn fyrir skynjara. Vara sem þessi gæti reynst áreiðanlegra en þær vörur sem núna eru á markaðnum.
The aim of this thesis is to study the feasibility of using BLDC motor control to control action elements for an automatic jigging reel. The idea is to measure the use of electrical current in the hardware to control the actions elements make. Action elements like finding bottom of the sea or lake, fish sensitivity and pulling up the line are all to be controlled with the use of
an electrical current instead of a sensor. This type of product could prove to be more reliable
than commonly used products that use controllers with sensors.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
Magnús Freyr Smárason.pdf | 3,8 MB | Lokaður til...30.09.2034 | Heildartexti |