is Íslenska en English

Lokaverkefni (Meistara)

Háskóli Íslands > Verkfræði- og náttúruvísindasvið > Meistaraprófsritgerðir - Verkfræði- og náttúruvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/23087

Titill: 
  • Húshitun á köldum svæðum með fallvatni
  • Titill er á ensku Residential heating in rural areas with hydropower
Námsstig: 
  • Meistara
Útdráttur: 
  • Sumarhúsið Kaldbakur er staðsett á Vestfjörðum og hitað upp með olíu. Lækur rennur skammt framhjá húsinu sem nýta má til að hita upp húsið. Við virkjun á fallvatni er rafmagnsframleiðsla algeng en þar sem ætlunin er að hita upp hús er vert að athuga annan kost eins og að umbreyta fallorku beint í varmaorku. Algeng- asta leiðin til að breyta hreyfiorku í varmaorku er að nota svokallaða vatnsbremsu. Vatnsbremsan er hverfill eða dæla sem hringrásar vatni sem hitnar upp vegna við- náms sem iðustreymi vatnsins myndar þegar hjólið snýst. Vatnsbremsan hefur miklu verri nýtingu á varmaorkunni eða um 60% miðað við 100% nýtingu heits vatns frá vatnshitara rafalkerfisins. Vegna þess að frekar lítil þörf hefur fundist fyrir notkun vatnsbremsu er hún mun dýrari en rafall í framleiðslu. Sýnt er fram á að kostnaðar- breytingar á upphitunarkerfinu sé með rafhitun 902 þúsund kr. en 80% hærri með vatnsbremsu.

  • Útdráttur er á ensku

    The summer cabin Kaldbakur is located in Westfjords, in the north-west part of Iceland and is heated with oil. A brook flows in proximity of the cabin and could be utilised for house heating. For utilising hydroenergy the most common method is hydroelectric generation but since the goal is to heat a house another option is possible which is the transformation of hydropower to heat. The most common method to accomplish this is to use a so called water brake. A water brake is a turbine or a pump which circulates water by a spinning rotor, thus heating the water due to friction caused by turbulence. With a water brake turbine the utilisation of thermal energy for house heating is only 60% whereby an alternator utilises 100% of the electricity produced for heating. Because of little demand for water brakes the cost is higher compared to an alternator. It’s shown that an heating system consisting of an alternator costs 902 thousand Icelandic crowns but is 80% higher with a water brake.

Samþykkt: 
  • 1.10.2015
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/23087


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
VokvabremsaMS.pdf1.73 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna