Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/23116
Verkefni þetta snýr að hönnun og smíði átöppunarvélar fyrir GeoSilica sem er sprotafyrirtæki í framleiðslu kísils sem fæðubótarefni á formi sviflausnar. Átöppunarvélin þarf að geta ráðið við mjög kísilríkan vökva og að geta fyllt á um 300 flöskur á klukkustund, staðist hreinlætiskröfur sem þarf fyrir matvælaiðnað og verið örugg í notkun.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
bs-Ritgerð-Átöppun-LokaSkil-sept.pdf | 4,68 MB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna |