is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Félagsvísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Félagsvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/23322

Titill: 
  • Leiðrétting samningsvaxta ólöglegra gengistryggðra lánasamninga og afturvirkni slíkra leiðréttinga
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Í þessari ritgerð mun höfundur reyna að varpa ljósi á afturvirkni vaxtaákvæða er sett voru með lögum nr. 151/2010 um breytingu á lögum um vexti og verðtryggingu. Þá verður sérstaklega vikið að dómi Hrd. 15. febrúar 2010 (600/2011) og rökum þeim er fram komu varðandi endurútreikning vaxta af ólögmætum gengistryggðum lánum, fordæmisgildi dómsins auk fleiri dóma er fylgdu í kjölfarið.
    Lög um breytingu á vaxtalögum voru sett í kjölfar þess að dómstólar komust að þeirri niðurstöðu að svokölluð gengistryggð lán sem lánastofnanir buðu upp á voru dæmd ólögmæt. Hin nýju lög fólu meðal annars í sér reglur sem kváðu á um hvernig samningsvextir skyldu reiknaðir af láni sem dæmt hefði verið ólögmætt, en um afturvirka reglu gætti í lögunum.

Samþykkt: 
  • 14.12.2015
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/23322


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
BAritgerdLeidrettingsamningsvaxtaogafturvirkni.pdf221.19 kBLokaður til...13.12.2025HeildartextiPDF
FORSIDA.pdf128.96 kBOpinnForsíðaPDFSkoða/Opna
Yfirlýsing_TryggviÞór.pdf412.28 kBLokaðurYfirlýsingPDF