is Íslenska en English

Lokaverkefni (Meistara)

Háskóli Íslands > Félagsvísindasvið > Meistaraprófsritgerðir - Félagsvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/23362

Titill: 
  • Skólaumhverfi nemenda með hreyfihömlun: Tækifæri til þátttöku
  • Titill er á ensku School environment of pupils with physical impairment: Opportunities for participation
Námsstig: 
  • Meistara
Útdráttur: 
  • Markmið ritgerðarinnar var að kanna áhrif skólaumhverfisins á tækifæri nemenda með hreyfihömlun til þátttöku í skóla. Rannsóknin er tilviksrannsókn og byggðist á könnunarraðsniði blandaðs rannsóknarsniðs þar sem eigindlegum gögnum var safnað í upphafi og í kjölfarið megindlegum gögnum með matslistanum Skólafærni – athugun. Eigindlegu gögnin voru greind samkvæmt vinnulagi grundaðrar kenningar. Lykilþátttakendur voru tveir nemendur með hreyfihömlun sem stunduðu nám í almennum grunnskóla. Gagnagreining leiddi í ljós að aðgengi, aðstoð og þjónusta hafði megináhrif á tækifæri nemendanna til þátttöku en hvernig þeim málum var háttað réðst að töluverðu leyti af viðhorfum. Það hvort og hvernig þjónusta var í boði hafði áhrif á hvernig náms- og félagslegum þörfum nemendanna var mætt og þar með tækifæri þeirra til þátttöku. Mikilvægt er að aðlaga umhverfi og bjóða upp á viðeigandi aðstoð og þjónustu til að nemendum með hreyfihömlun gefist tækifæri til að vera virkir þátttakendur í skóla án aðgreiningar.

  • Útdráttur er á ensku

    The aim of this thesis was to explore how the school environment can affect participation opportunities for pupils with physical impairments. This was a case study utilizing an exploratory mixed method design where qualitative data were initially gathered followed by data from the School Function Assessment (SFA). Grounded theory procedures were used for analysis of the qualitative data. The study focused on two key participants who both had physical impairments and attended mainstream schools. The findings revealed that access, assistance and services largely affected the pupils’ opportunities to participate, but often these aspects depended on attitudes within school. Whether or not relevant services were available and the way in which they were offered affected how the pupils’ social and educational needs were met, and thus their participation opportunities. In order for pupils with physical impairments to have the opportunity to actively participate in an inclusive school, adjustment of the environment is vital, alongside the availability of relevant assistance and services.

Samþykkt: 
  • 18.12.2015
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/23362


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Rakel Ósk Guðmundsdótti r2.pdf4.35 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna
Yfirlýsing_RakelÓsk.pdf410.35 kBLokaðurYfirlýsingPDF