is Íslenska en English

Lokaverkefni (Doktors)

Háskóli Íslands > Verkfræði- og náttúruvísindasvið > Doktorsritgerðir - Verkfræði- og náttúruvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/23370

Titill: 
  • Titill er á ensku Theorizing for maintenance management improvements: Using case studies from the Icelandic geothermal sector
  • Skipulegar umbætur viðhaldsstjórnunar: Dæmi úr íslenskum jarðvarmaiðnaði
Námsstig: 
  • Doktors
Efnisorð: 
Útdráttur: 
  • Útdráttur er á ensku

    Expertise needed to maintain infrastructure of energy systems is often provided by experts and companies located far away. Growth of expertise in proximity to the energy providers may potentially lead to industrial cluster formations around a given renewable energy sector and potentially a global growth of expertise. Such development may fast-track the development in the renewable energy sector as more players become active within the sector. In this thesis, development of various aspects with regards to operations and maintenance in the Icelandic geothermal sector was investigated. The Icelandic geothermal sector has accumulated extensive valuable knowledge as it has existed for more than a century. Through several case studies, valuable insights into the operations and maintenance within the geothermal sector were gained and documented. Such insights provide new knowledge to the literature but also industries within the geothermal sector as crucial problems and how they were solved is demonstrated. Causality between key factors identified within and across the case studies were subsequently identified. A conceptual system dynamics model based on the identified factors was constructed to visualize how the formation of industrial clusters in the renewable energy sector may potentially be initiated. It was seen that staff experience and mentality, economic feasibility and disruptive events were amongst various other factors influencing the knowledge and skill transfer visualised in the Icelandic geothermal sector. The results from this research can furthermore be used by other sectors looking to increase productivity, rate of innovation and facilitate industrial cluster formation.

  • Aukin notkun endurnýjanlegra orkugjafa kallar á sérfræðiþekkingu til að viðhalda innviðum slíkra kerfa, slík þekking er gjarnan útveguð af fjarlægum eða erlendum sérfræðingum. Fyrri rannsóknir hafa sýnt jákvæð áhrif uppbyggingar sérfræðiþekkingar í nær-umhverfi viðkomandi iðnaðar. Slík uppbygging getur leitt til klasamyndunar í kringum þann iðnað sem við á og mögulegan vöxt sérfræðiþekkingar á heimsvísu. Slík þróun leiðir af sér hraðari vöxt á nýtingu endurnýjanlegra orkugjafa er fleiri aðilar koma að hönnun og þróun nýrra lausna. Í þessari rannsókn var þróun viðhalds í hinum íslenska jarðvarmageira skoðuð og kortlögð svo hægt sé að draga lærdóm af reynslu innan íslenska jarðvarmageirans. Tilviksrannsóknir voru framkvæmdar er snéru að ýmsum flötum rekstri og viðhalds jarðvarmavera. Orsakasamband var greint og kortlagt innan og þvert á tilviksrannsóknir. Huglægt kvikt kerfislíkan, byggt á tilviksrannsóknum var kynnt. Líkanið gefur til kynna ýmsa þætti er stuðla að myndun iðnaðarklasa innan endurnýjanlega orkugeirans. Fyrri reynsla starfsfólks, fjárhagslegur ávinningur og ófyrirséðir truflandi atburðir ásamt fleiri þáttum virðast hafa áhrif á myndun iðnaðarklasa. Huglægt kvikt kerfislíkan, byggt á hinum íslenska jarðvarmaiðnaði, getur mögulega nýst iðnaði er leitast við að færa viðhald í nær-umhverfi, auka nýsköpun og stuðla að myndun iðnaðarklasa.

Samþykkt: 
  • 18.12.2015
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/23370


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Atlason_Thesis_181215.pdf15.74 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna