is Íslenska en English

Grein

Háskóli Íslands > Rafræn tímarit > Stjórnmál og stjórnsýsla >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/23389

Titill: 
 • Umhverfisleg sjálfbærni Íslands: Staðan og aðkoma stjórnvalda
Útgáfa: 
 • Desember 2014
Útdráttur: 
 • Umhverfisleg sjálfbærni miðar að því að ekki sé gengið á höfuðstól náttúrunnar þannig að komandi kynslóðir beri skarðan hlut frá borði þegar kemur að því að hagnýta náttúrugæði. Tilgangur með rannsókn þessari var að fá sýn sérfræðinga á umhverfislega sjálfbærni Íslands, styrkleika, veikleika og möguleika til úrbóta. Gagna var aflað með rýnihópaviðtölum við sérfræðinga á sviði líffræðilegs fjölbreytileika, orku, vatns, landnýtingar, úrgangsmála, hafs og stranda, og lofthjúps, auk þess að meistaranemar tóku þátt í rýnihópaviðtali. Niðurstaðan leiddi í ljós að þrátt fyrir að sérfræðingahópunum hafi verið ætlað að fjalla um umhverfislega sjálfbærni út frá ólíkum umhverfislegum þemum þá komu fram svipaðar áherslur innan hópanna hvað stjórnsýsluleg atriði varðar. Áherslurnar voru á stefnumörkun stjórnvalda, mælingar og eftirlit, lög og reglur, hagræn stjórntæki, stjórnsýslu, pólitík, skipulagsmál, hagsmunaaðila, rannsóknir og samvinnu. Umræðan í rýnihópunum snérist í meira mæli um veikleika og hvar úrbóta er þörf, fremur en um styrkleika. Því má álykta sem svo að það sé verk að vinna þegar kemur að stjórnsýslulegum þáttum sem snúa að umhverfislegri sjálfbærni Íslands.

 • Útdráttur er á ensku

  Environmental sustainability aims at protecting the natural capital so that future generations are not at disadvantage when in comes to utilizing natural resources The purpose of this study was to get the view of experts on how environmental sustainable Iceland is and what are the strengths, weaknesses and improvement opportunities Data were collected through focus-group interviews with experts in the fields of biodiversity, energy, water, land-use planning, waste, ocean and beaches, and atmosphere Additionally, masters students participated in a focus-group interview The results show that although the experts were asked to discuss various environmental sustainability themes, similar discussion on administrative issues took place in all of the focus-groups The topics discussed included government strategy, measurement and control, law and regulations, economic instruments, government administration, politics, planning, stakeholders, research and collaboration The discussion in the focus-groups centred more on administrative weaknesses and need for improvements, rather than governance strengths related to environmental sustainability issues It can therefore be assumed that there is work to be done when it comes to administrative aspects of environmental sustainability in Iceland.

Birtist í: 
 • Stjórnmál og stjórnsýsla,10 (2): bls. 445-471
ISSN: 
 • 1670-679X
ISBN: 
 • 1670-6803
Athugasemdir: 
 • Fræðigreinar
Tengd vefslóð: 
 • http://www.irpa.is
Samþykkt: 
 • 18.12.2015
URI: 
 • http://hdl.handle.net/1946/23389


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
a.2014.10.2.13.pdf661.49 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna