is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Félagsvísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Félagsvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/23432

Titill: 
  • Áráttu- og þráhyggjuröskun. Hver eru lífsgæði barna og fullorðinna með áráttu-og þráhyggjuröskun?
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Þessi heimildaritgerð er lokaverkefni til 12 eininga BA prófs í félagsráðgjöf við Háskóla Íslands. Markmið ritgerðarinnar er að kanna hver staða þeirra er sem þjást af áráttu- og þráhyggjuröskun hvað varðar lífsgæði. Greining áráttu- og þráhyggjuröskunnar hefur breyst töluvert á síðustu árum og er markmið að kanna hverjir greiningarstaðlar röskunarinnar eru í dag. Höfundur ætlar einnig að kanna lífsgæði á meðal þeirra sem þjást af áráttu- og þráhyggjuröskun, vegna þeirra erfiðleika sem fylgja því að hafa ÁÞR þá er áhugavert að sjá hvernig einstaklingar og börn standa sig í samfélagi og fjölskyldulífi. Erfitt getur reynst að mæla lífsgæði en algengt er að líta á það hversu hamingjusamur einstaklingur er, hversu innihaldsríkt líf hans er og hvort að helstu nauðsynjum í lífi hans sé mætt. Litið er á störf félagsráðgjafa innan heilbrigðisgeirans og hvernig félagsráðgjafi vinnur með þeim sem hafa greiningu um áráttu og þráhyggju.

Samþykkt: 
  • 5.1.2016
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/23432


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
FRG261L-Áráttu og þráhyggjuröskun-Anna Kristín Jóhannesdóttir.pdf788.8 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna