is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Félagsvísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Félagsvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/23463

Titill: 
  • Áfengismenning nær og fjær. Er munur milli menningarsvæða á drykkju áfengis?
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Áfengi hefur ávallt fylgt mannkyninu, frá því við vorum einföld bændasamfélög til dagsinns í dag. Þessi neysluvara hefur verið hluti af okkar lífi svo lengi að það hefur myndast ákveðin menning í kringum vín eða með öðrum orðum vínmenning sem er mismunandi eftir þjóðum og landsvæðum. Spyrja má af hverju manneskjan hefur verið svona hrifin af þessum drykk í gegnum aldinar og raun ber vitni. Í ritgerðinni er vínmenningin skoðuð út frá mannfræðilegu sjónarhorni og í því skyni er notast við fræðilegar umfjallanir um áfengi og vínmenningu og þá einkum hugmyndir um hugtökin menningu og hnattvæðingu. Leitast er við að svara hvort áfengismennig sé raunverulegt fyrirbæri og hvort munur sé á milli menninga þegar kemur að meðhöndlun áfengis. Farið er stuttlega yfir söguna á bakvið áfengi og mismunandi vínmenningu eftir löndum; til dæmis Frakkland, Danmörk og Bandaríkin. Einnig er sjónum beint að Íslandi og skoðað hvort að áfengismennig hafi breyst eða sé að breytast hér á landi. Það er ákveðinn munur á milli landsvæða og menninga þegar kemur að áfengi, hvort svo sem það er meðhöndlað sem hluti af daglegu lífi eða sem efni til þess eins að verða ölvaður um helgar. Helstu niðurstöður eru þær að léttvíns-menning er að verða útbreiddari á kostnað sterkvínsmenningar og þá einkum fyrir tilstilli hnattvæðingar.

  • Útdráttur er á ensku

    Alcohol has always followed the human race, ever since we were simple farming communities until today. This consumer product has always been a part of our life for so long it has formed a certain culture around wine, or in other words wine culture is diffrent by groups and regions. One might ask why has man been so fond of this drink through the ages. In this thesis is wine culture examined from the anthropological perspective and I will use theoretical reviews about alcohol and wine culture and globalization. Efforts are made to answer whether wine culture is a real phenomenon and whether there is a diffrence between cultures when it comes to handling alcohol. A quick glance at the story behind alcohol and diffrent wine culture by countries; for examble, France, Denmark and the United States. There is also a focus on Iceland to see whether alcohol culture has changed or is changing in this country. There is a definite diffrence between terretories and cultures when it comes to alcohol, whether if it is treated as a part of every day life or material to get drunk on the weekends. The result is that wine culture is becoming more widespread at the expense of strong alcohol culture in particular by globalization.

Samþykkt: 
  • 7.1.2016
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/23463


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Ólafur Björn Ásgeirsson.pdf713.45 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna
Yfirlýsing_Ólafur.pdf403.83 kBLokaðurYfirlýsingPDF