is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Félagsvísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Félagsvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/23531

Titill: 
  • Jaðarstaða innflytjenda: Aðlögun og fjölmenning
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Alþjóðlegir fólksflutningar hafa mikið verið í umræðunni síðustu áratugi. Í þessari ritgerð er leitast við að sýna hvaða möguleikar eru til staðar fyrir innflytjendur til að takast á við ný heimkynni þar sem þeir eru minnihlutahópur í jaðarstöðu. Eru kenningar Victor Turner og Alfred Hirschman dregnar fram til að útskýra frekar jaðarstöðu innflytjenda innan nýs samfélags. Rek ég í stórum dráttum sagnfræðilegan bakgrunn hópamyndunar þar sem mörk á milli hópa voru gerð skýr, auk þess sem framandleiki í tengslum við furðusögur er ræddur. Áhrifavaldar fólksflutninga eru taldir upp, þá sérstaklega hvernig hnattvæðing og kapítalismi ýta undir búferlaflutninga. Að lokum mun ég ræða algengustu aðferðir sem notaðar eru til að og þeir togkraftar sem eru samverkandi í tengslum við hreyfanleika einstaklinga. Að lokum ræði ég tvær algengustu möguleikana sem eru til taks fyrir innflytjendur til að takast á við nýjan menningarheim, en það eru aðlögun og fjölmenning. Að mínu mati er fjölmenning ívið betri kostur vegna þeirrar menningarblöndunar sem á sér stað. Sitja allir hópar við sama borð þar sem hefðir og siðir berast á milli vegna áhuga en ekki vegna nauðsynjar.

Samþykkt: 
  • 11.1.2016
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/23531


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
ba_jona bara f stefansdottir.pdf640.45 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna
Yfirlýsing_JónaBára.pdf437.09 kBLokaðurYfirlýsingPDF