is Íslenska en English

Lokaverkefni (Meistara)

Háskóli Íslands > Félagsvísindasvið > Meistaraprófsritgerðir - Félagsvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/23546

Titill: 
  • Alkemía listheimsins: Um smekk og áhrif listarinnar
Námsstig: 
  • Meistara
Útdráttur: 
  • Í þessari ritgerð eru dregnar saman niðurstöður rannsóknar á áhrif listheimsins á almenning, hvað hefur áhrif á smekk fólks og hvað hefur áhrif á að listaverk er álitið gott eða eftirsótt meðal fólks. Nálgunin byggir á skrifum og rannsóknum fræðimanna á sviðum safnafræði, listfræði, félagsfræði og heimspeki, auk reynslu höfundar af störfum innan listheimsins. Sérstaklega er fjallað um uppbyggingu listheimsins, þátttöku fólks í listheiminum og áhrif stéttar og fjármuna á listhneigð og smekk fólks. Megin niðurstaða verkefnisins er sú að greina má skýr tengsl á milli félagslega viðurkennds smekks og stéttar, auk þess sem slíkur smekkur krefst sérstakra greiningaraðferða og þekkingar á viðfangsefninu. Slík þekking hvetur til þátttöku í listheiminum, en þekkingin tilheyrir að mestu fólki af efri stéttum samfélagsins. Félagslega viðurkenndur smekkur felur svo í sér áherslu á form lista og sögulega tilvísun, fremur en innihald og siðferðilega greiningu.

Samþykkt: 
  • 12.1.2016
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/23546


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
lokiloksendiprent.pdf446.96 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna
Yfirlýsing_Kristína.pdf400.57 kBLokaðurYfirlýsingPDF