is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Félagsvísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Félagsvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/23554

Titill: 
  • Aðstandendur geðfatlaðra. Þjónusta og stuðningur
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Ritgerð þessi fjallar um þjónustu við aðstandendur einstaklings með geðröskun eða geðfötlun. Um ein af hverjum fimm fjölskyldum verða fyrir áhrifum veikinda geðraskanna og kannað er hvort og þá hvernig unnið er með aðstandendur. Erfitt getur verið að finna hvaða aðstoð eða þjónusta er í boði fyrir aðstandendur einstaklinga með geðfötlun. Rannsóknir sýna fram á að ýmis konar fjölskyldumiðaðar meðferðir geti aðstoðað aðstandendur til að skilja og lifa með geðfötlun ástvinar. Erlendar rannsóknir sýna jafnframt fram á að góðar upplýsingar til aðstandenda og stuðningur við þá aðstoði einstaklinga með geðfötlun að takast á veikindi sín með jákvæðari sýn. Er ætlunin að skoða hvort og þá hvaða meðferðir eða þjónusta eru í boði fyrir aðstandendur geðfatlaðra á Íslandi og hvort þörf sé á þeim. Litið verður til starfs félagsráðgjafa og hvort og þá hvernig hann getur unnið með aðstandendum til að bæta hag og líf þeirra og ástvina þeirra.

Samþykkt: 
  • 12.1.2016
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/23554


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Rósa Huld Sigurðardóttir 0905743539 BA 2016.pdf854.1 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna