is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Félagsvísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Félagsvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/23559

Titill: 
  • Tölvuleikir og félagsfræði. Endurspeglun félagsfræðilegra kenninga í tölvuleikjum
Námsstig: 
  • Bakkalár
Leiðbeinandi: 
Útdráttur: 
  • Þessi ritgerð fjallar um endurspeglun mannlegs samfélag og félagsfræðilega kenninga í tölvuleikjum þar sem notast er við eigindlega, félagsfræðilega greiningu á þremur mismunandi tölvuleikjum. Niðurstöður benda til þess að hegðun fólks innan félagslegra tölvuleikja endurspeglar mannlegt samfélag á marga vegu og eiga félagslegar kenningar afar vel við heim tölvuleikja. Skoða þarf betur möguleika hvort hægt sé að nota tölvuleiki til að spá fyrir um mannlega hegðun og hjálpa fólki að takast á við mismunandi
    félagslegar aðstæður sem gætu komið upp í hinu mannlega samfélagi.

Samþykkt: 
  • 13.1.2016
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/23559


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Félagsfræði og tölvuleikir.pdf624.38 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna
Yfirlýsing_Arnór.pdf388.38 kBLokaðurYfirlýsingPDF