Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/23583
Greinagerð þessi er hluti af lokaverkefni í hagnýtri menningarmiðlun við Háskóla Íslands. Verkefnið er í formi fjögurra heimildaþátta sem hver og einn segir lífssögu einnar konu af erlendum uppruna sem hefur búið sér líf hér á landi. Heimildaþættirnir byggja allir á viðtölum við konurnar þar sem þær fengu tækifæri til að segja sína lífssögu með eigin rödd og frá eigin sjónarhorni.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
Vala Smáradóttir_Greinagerð_jan16.pdf | 28,76 MB | Opinn | Greinargerð | Skoða/Opna |