Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/23623
Viking age and medieval Icelandic society has been sometimes referred to, among many other designations, as a “shame culture”. Shame and honour are consistently marked as opposites in the scholarship surrounding this topic, with no particular attempt at a justification; the idea seems to carry its own weight. The central role of honour has been amply demonstrated, but the place of shame within this culture remains relatively unstudied. With the flourishing of emotion studies over the course of the last few decades, and recent developments suggesting that much of our emotional make-up is universal, modern findings on shame can be applied to medieval Icelandic sources to determine the features of this emotion, its frequency and its place within a complex system of feud, violence and the pursuit of justice. Specifically, the sources used in this thesis are the Islendingasögur, due to their focus on kinship relations and stories of feud, which provides fertile ground for the study of emotion in general and shame in particular. What we hope to show is the overwhelming, and oftentimes concealed presence of shame in the sagas – which reveals a lot about the real life society that produced them – and the ways in which shame interacted with other major contemporary values and concepts such as courage, revenge and loyalty.
Víkingaöldin og miðaldir íslensks samfélags hafa verið nefndar ýmsum nöfnum þ.á.m. „menning skammar". Skömm og heiður eru stöðugt sett upp sem andstæður í lærðum greinum án þess að nokkur tilraun sé gerð til réttlætingar á því; en sú hugmynd virðist því eiga að standa undir sínum eigin þunga. Lykilhlutverk heiðurs hefur verið fyllilega útlistað og rætt en skömmin innan menningarinnar er að mestu leyti órannsökuð. Tilfinningafræði hefur blómstrað undanfarna áratugi og hafa niðurstöður þeirra fræða sterklega gefið til kynna að stór partur af tilfinningalífi okkar sé alþjóðlegur, óháð tíma. Nútíma rannsóknir á skömm geta veitt nýju ljósi á þessar íslensku miðalda heimildir til að ákvarða helstu þætti þessarar tilfinningar, tíðni hennar og stöðu innan flókins samfélags deilna og átaka í leitinni að réttlæti. Heimildirnar notaðar í þessari ritgerð eru Íslendingasögur, vegna þess hve þær einblína á frændsemi og sögur um deilur, sem skapar frjóan jarðveg fyrir rannsóknir á tilfinningum almennt og þá sérstaklega skömm. Það sem við vonumst til að sýna er yfirþyrmandi og oft á tíðum dulin nærvera skammar í íslendingasögunum - sem gefur margt til kynna varðandi samfélagið sem skapaði þær – og þær birtingarmyndir sem skömm tók í samskiptum við samtíma gildi og hugtök líkt og hugrekki, hefnd og tryggð.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
Alissa Kanaan skemman.pdf | 666.94 kB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna |