is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Hugvísindasvið > B.A. verkefni - Hugvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/23625

Titill: 
  • Titill er á óskilgreindu tungumáli Dødsindsigt, skønhed og metafysik i Inger Christensens Sommerfugledalen - et requiem
Námsstig: 
  • Bakkalár
Leiðbeinandi: 
Útdráttur: 
  • Þessi ritgerð fjallar um dönsku skáldkonuna Inger Christensen (1935-2009) og sonnettukransinn Sommerfugledalen - et requiem, sem hún skrifaði og kom út árið 1991.
    Rannsóknarspurning ritgerðarinnar er þrískipt:
    1.Hver er sýn ljóðmælandans á lífið og dauðann?
    2.Hver er upplifun ljóðmælandans af fegurðinni?
    3.Hvernig birtist frumspekin í sonnettukransinum?
    Ég fjalla aðeins um líf og rithöfundarferil skáldkonunnar, upphaf ýmissa fyrirbæra, sem tengjast sonnettukransinum, ásamt því að birta hann og skýra. Einnig fjalla ég um kenningar nokkurra heimspekinga um fegurð og frumspeki með áherslu á skrif danska heimspekingsins Dorthe Jørgensen (f.1959) um málefnið í bók sinni Skønhed - En engel gik forbi frá 2006.
    Þá hefur ritgerðin að geyma vangaveltur mínar um dauðann og fegurðina og þýðingu þeirra fyrir tilvist mannsins, ásamt umfjöllun um stefnur og strauma í bókmenntum, hverra þeirra gætir í sonnettukransinun og hvar staðsetja skal hann í bókmenntasögunni.

  • Útdráttur er á óskilgreindu tungumáli

    I opgaven skriver jeg først lidt om Inger Christensens liv og forfatterskab og midler nogle oplysninger og årstal, som er interessante at vide noget om i forbindelse med sonetkransen. Herefter skriver jeg om, hvorfor den blev skabt og undersøger, hvad ”sommerfugledalen” står for. Siden kommer en analyse af, hvordan digteren fremsætter digterjegets (sine) iagttagelser og tanker om dødsindsigten, troen, forholdet mellem liv og død, skønheden, metafysikken, digtekunsten, kærligheden, naturen, erindringer og betydningen af ovenstående for mennesket, i de femten sonetterne. Desuden funderer jeg over døden, metafysikken, skønheden og oplevelsen af den, nogle filosoffers teorier hervedrørende, samt redegør for digtsamlingens form og metrik. Til sidst er der en kort redegørelse for forskellige strømninger i litteraturen igennem tiden, en undersøgelse af, hvilke af dem der kan spores i digtsamlingen, hvor digtsamlingen kan placeres i litteraturhistorien, lidt om nogle af digterens modtagne anerkendelser samt opgavens konklusion. Bilag indeholder fotos af nogle af sommerfuglene nævnt i sonetkransen.

Samþykkt: 
  • 21.1.2016
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/23625


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
BA ritgerð Halla S Halldórsdóttir (1).pdf1,29 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna