is Íslenska en English

Lokaverkefni (Doktors)

Háskóli Íslands > Menntavísindasvið > Doktorsritgerðir - Menntavísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/23630

Titill: 
 • Titill er á ensku Communities in play : young preschool children's perspectives on relationships, values and roles
 • Samfélag í leik : sjónarhorn ungra leikskólabarna á tengsl, gildi og hlutverk
Námsstig: 
 • Doktors
Útdráttur: 
 • Útdráttur er á ensku

  The overall aim of the thesis is to gain knowledge of young children’s
  perspectives on their communities in play in preschool. To accomplish this,
  four studies were conducted, each of them focusing on children’s
  perspectives on issues of importance for the creation of play communities
  with peers as well as their encounters with the educators and the
  researcher. The research was conducted with children aged one to three
  years, in two units in one preschool in Iceland. The first study focused on
  how the children communicated and expressed their desire to play with
  their peers. The second study centred upon children’s communication and
  expression of lived values, as well as their experiences according to their
  own and others’ behaviours, actions and meanings. The third study
  explored the meaning that children put into involving the educators into
  their play. The fourth study dealt with methodological challenges during the
  research process.
  The study is placed within the discourse of childhood studies and early
  childhood education and care (ECEC), where children are considered as
  active and competent with the ability to express their views and meanings
  (Clark & Moss, 2005; United Nations Convention on Children’s Rights,
  1989). The research is inspired by phenomenological theories with the
  notion that children communicate and express their meanings with bodily
  expressions, and through their interactions, they learn about themselves
  and others (Merleau-Ponty, 1945, 1962), and play is considered a complex
  phenomenon that has its origins in the movements of the body (Bujtendijk,
  1933; see Åm, 1989; Hangaard Rasmussen, 1996).
  The phenomenological approach is grounded within the paradigm of
  qualitative research. Data were constructed with observations by video
  recordings and field notes written during the research process. The
  fieldwork stretched over five month’s period in the year 2009. Children’s
  play sessions in the morning were chosen for data construction.
  Hermeneutics was used as the main approach to interpretation in order to
  understand children‘s experiences from their perspectives (Bengtson, 2013;Gadamer, 2004). Additionally, the organisation and analysis of the data
  were inspired by thematic research analyses described by Braun and Clarke
  (2006).
  The findings indicate that, in the eyes of the children, the communities
  in play were both desirable and challenging encounters. The centrality of
  the body was a predominant factor in children’s meaning-making. The
  communication and expression was built upon intersubjective processes
  including the peers and the adults in the play sessions. Three key themes
  where contrasting perspectives appeared were identified across the four
  studies. Children’s communities of play provided an arena for the following
  themes: (a) relationships versus rejection; (b) commitment versus unequal
  power relations; and (c) closeness versus distance. Creating relationships
  was highly valuated among the children. This was a challenging task in
  which ambiguity in children’s interactions emerged. Children might appear
  as competent in creating relationships, yet at the same time vulnerable
  when their intentions were rejected or overlooked. Children’s communities
  were comprised of commitments regarding individual and collective values
  involving children’s rights and concern for others. Unequial power relations
  appeared as a part of children’s communities when rights and prioritised
  values were confronted. In the eyes of the children, the educators were
  part of their communities, and they appealed for their support in various
  play situations. The educators’ closeness or distance towards children’s
  subjective worlds in play influenced the children’s possibilities of having
  their voices heard. The phenomenological approach used in the study
  required the researcher to come close to the children’s experiences,
  perceptions and understandings of their own life-worlds. Thus, the
  centrality of my body as a researcher, and closeness, as well as the distance
  to the children’s life-worlds, became an important issue during the research
  process.
  One of the conclusions drawn from the research is that it is not enough
  to explore curriculum documents, ambiguous policy papers on educational
  goals or the preschool educators’ views on children’s interaction in play.
  Children’s perspectives on their lived experiences in their communities in
  play in preschool have to emerge and be considered an important part of
  the discourse in ECEC.

 • Meginmarkmið doktorsrannsóknarinnar er afla þekkingar á sjónarhorni
  leikskólabarna á samfélag sitt eins og það kemur fram í leik. Rannsóknin var
  í fjórum hlutum þar sem sjónum var beint að mikilvægum þáttum tengdum
  samfélagi barna í leik. Þátttakendur voru eins til þriggja ára börn á tveimur
  deildum í einum leikskóla. Í fyrsta hluta rannsóknarinnar var kannað hvernig
  börnin leituðu eftir samskiptum við félaga sína í leik. Annar hluti fjallaði um
  tjáningu barnanna á gildum og hvernig þau leystu átök sem áttu sér stað í
  leiknum. Þriðji hlutinn beindist að því að skoða skilning barnanna á hlutverki
  starfsmanna í leik þeirra. Fjórði hluti rannsóknarinnar snerist um
  aðferðafræðilegar áskoranir í rannsóknarferlinu.
  Rannsóknin fellur undir hugmyndir innan menntunarfræði ungra barna
  þar sem virkni og hæfni barna til að tjá sjónarmið sín eru í brennidepli (Clark
  & Moss, 2005; Samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins, 1989).
  Byggt er kenningum innan fyrirbærafræði þar sem lögð er áhersla á að börn
  skapi merkingu með líkamlegri tjáningu, og í samskiptum læra þau um sig
  sjálf og aðra (Merleau-Ponty, 1945/1962). Leikur barna er flókið fyrirbæri
  sem rekja má til hreyfingar líkamans (Bujtendijk, 1933, sjá, Åm, 1989;
  Hanggard Rasmussen, 1996).
  Fyrirbærafræðileg nálgun heyrir undir eigindlegar rannsóknaraðferðir.
  Gagna var aflað árið 2009 í leikstundum barnanna inni í leikskólanum.
  Myndbandsupptökur voru megin rannsóknaraðferðin en auk þess voru
  vettvangsnótur ritaðar í rannsóknarferlinu. Í rannsókninni var leitast við að
  nálgast reynslu barnanna, skynjun og skilning á þeirra eigin lífheimi sem
  kallaði á að ég sem rannskandi væri nærri börnunum í leikstundunum.
  Þannig varð nánd sem og fjarlægð við lífheim barnanna mikilvægur þáttur
  rannsóknarferlisins. Við greiningu gagna var túlkunarfræði (e.
  hermeneutics) notuð til þess að skilja reynslu barnanna út frá sjónarhorni
  þeirra. Auk þess var þemagreiningu beitt í skipulagningu og greiningu gagna
  (Braun og Clarke, 2006).
  Niðurstöður rannsóknarinnar benda til þess að í augum barnanna var
  þátttaka í leik mikilvæg en gat jafnframt verið erfið áskorun. Þegar börnin
  sköpuðu merkingu í leik var líkamleg tjáning þungamiðja samskiptanna. Þrjú lykilþemu, sem fólu í sér andstæð sjónarhorn, birtust í samskiptum
  barnanna. Samfélag barnanna í leik var vettvangur fyrir: (a) tengsl og
  höfnun, (b) skuldbindingu eða ójöfn valdatengsl, (c) nálægð og fjarlægð. Að
  skapa tengsl við aðra var mikils metið meðal barnanna en gat jafnframt
  verið erfið áskorun þar sem margræðni í samskiptum kom í ljós. Börnin
  sýndu hæfni í að tjá sjónarmið sín en samtímis birtist hjálparleysi þegar
  fyrirætlunum þeirra var hafnað. Samfélag barnanna byggðist á
  skuldbindingu varðandi einstaklingsbundin og sameiginleg gildi sem fólu í
  sér réttindi barna og að láta sig aðra varða. Einning birtust mismunandi
  valdatengsl í samskiptunum barnanna þegar réttur og viðurkennd gildi
  innan hópsins voru dregin í efa. Í augum barnanna voru hinir fullorðnu hluti
  af samfélagi þeirra sem þau leituðu til við mismunandi kringumstæður.
  Viðbrögð og þátttaka starfsmanna í leik barna sem byggðist annars vegar á
  tilfinningalegri nálægð eða tilfinningalegri fjarlægð gagnvart sjónarhorni
  barna hafði áhrif á möguleika barnanna til þátttöku í leik.
  Það eru margir þættir, félagslegir, uppeldislegir og menningarlegir sem
  hafa áhrif á líf ungra barna og fjölskyldur þeirra. Í umræðu um hlutverk og
  þróun leikskóla í samfélaginu er ekki nægilegt að skoða metnaðarfull
  opinber gögn um menntunarleg markmið eða kanna viðhorf
  leikskólakennara til samskipta barna í leik. Sjónarhorn barna á daglegt líf
  sitt í leikskóla og reynsla þeirra er mikilvæg viðbót og framlag til
  umræðunnar.

Samþykkt: 
 • 22.1.2016
URI: 
 • http://hdl.handle.net/1946/23630


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Dr Hrönn Pálmadóttir.pdf42.42 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna