Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/23695
Verkefnið snýst um hönnun á viðbyggingu á iðnaðarhúsnæði.
Húsið er uppsteypt með límtrésþaki reist á steyptan mænisbita, Fjallað er um álags,- efnis – og hönnunarforsendur, ásamt reglugerða- og staðlaákvæði.
Í viðaukum má sjá ítarlega útreikninga á burðarþoli hússins.
| Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
|---|---|---|---|---|---|
| Einar I Ólafsson.pdf | 42,98 MB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna |