is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskólinn í Reykjavík > Tæknisvið / School of Technology > BSc Verkfræðideild / Department of Engineering >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/23696

Titill: 
  • Áhrif plasttrefja á styrk steinsteypu eftir bruna
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Þetta verkefni fjallar um áhrif hitamyndunar af völdum bruna á styrk steinsteypu. Gert var þrýstistyrkleikapróf á tveimur styrkleikaflokkum steypu. Hvor styrkleikaflokkur var skipt upp í þrjár blöndur. Ein án trefja og tvær með mismiklu trefjamagni. Gerð voru alls 112 sýni, bæði sívalningar og teningar og voru flest hituð og brotin en nokkur voru brotin óhituð til samanburðar. Í verkefninu er fyrst fjallað almennt um steinsteypu og bruna auk þess að fjallað er um mismunandi trefjar. Skoðaðar eru aðrar rannsóknir sem hægt er að bera niðurstöður saman við. Síðan er fjallað um rannsóknina og lýst er hvernig hún fór fram og að lokum eru settar fram niðurstöður í töflum auk þess sem fjallað er um þær.

Samþykkt: 
  • 8.2.2016
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/23696


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
lokaverkFME.pdf5.03 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna