Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/23701
Þessi ritgerð fjallar um IT dreifikerfi og hvernig rekstur slíks dreifikerfis fer fram. Verkefnið var skrifað útfrá 400 V IT kerfi Alcoa Fjarðaáls.
Farið er yfir þær bilanir sem geta komið upp við rekstur IT kerfa ásamt því að útskýra hvernig bilunarstraumur er reiknaður.
Þá voru annmarkar einangrunarvöktunarbúnaðar hjá Fjarðaáli skoðaðir með mögulegar lausnir til úrbóta að sjónarmiði.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
Lokaverkefni_Guðsteinn_Fannar_H15.pdf | 6.1 MB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna |