is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskólinn í Reykjavík > Tæknisvið / School of Technology > BSc Verkfræðideild (áður Tækni- og verkfræðideild) og íþrótta-, iðn- og tæknifræði -2019 / Department of Engineering (was Dep. of Science and Engineering) >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/23710

Titill: 
  • Hönnun og rannsókn á leggburstavél
Námsstig: 
  • Bakkalár
Leiðbeinandi: 
Útdráttur: 
  • Markmið verkefnisins er að gróflega hann nýja gerð af leggburstavél sem getur burstað allar fjórar hliðar gaffals eins og notast er við í Century Hawsville álverinu í Bandaríkjunum. Einnig verður gerð rannsókn á spennufalli milli skautleggs og aðalleiðara fyrir og eftir burstun og fundinn út raunverulegur hagnaður af því að bursta leggi skautsins.
    Útkoman mun vera nánast tilbúin hönnun á nýrri leggburstavél og rannsóknargögn um ágæti þess sem þessi vél hefur að bjóða.

Samþykkt: 
  • 9.2.2016
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/23710


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Hönnun og rannsókn á leggburstavél.pdf11,94 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna