Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/23710
Markmið verkefnisins er að gróflega hann nýja gerð af leggburstavél sem getur burstað allar fjórar hliðar gaffals eins og notast er við í Century Hawsville álverinu í Bandaríkjunum. Einnig verður gerð rannsókn á spennufalli milli skautleggs og aðalleiðara fyrir og eftir burstun og fundinn út raunverulegur hagnaður af því að bursta leggi skautsins.
Útkoman mun vera nánast tilbúin hönnun á nýrri leggburstavél og rannsóknargögn um ágæti þess sem þessi vél hefur að bjóða.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
Hönnun og rannsókn á leggburstavél.pdf | 11,94 MB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna |