is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskólinn á Bifröst > Viðskiptadeild > Lokaverkefni í viðskiptadeild (BS) >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/23728

Titill: 
 • Deilihagkerfi : skammtímaleiga, heimagisting og leiga einkabifreiða á Íslandi
 • Titill er á ensku Sharing Economy : Short-term renting, homestay and renting of private vehicles in Iceland
Námsstig: 
 • Bakkalár
Útdráttur: 
 • Deilihagkerfi hefur marga anga en það sem hefur hvað mest verið til staðar hér á Íslandi í tengslum við ferðaþjónustu. Þetta eru heimagisting, skammtímaleiga á íbúðum og leiga á einkabifreiðum. Í þessu verkefni er kannaður lagalegur grundvöllur þessara þátta innan deilihagkerfisins ásamt því að hugtakið er skilgreint. Einnig er greint lauslega frá þróun ferðaþjónustu hér á landi og hverjir áherslupunktarnir hafa verið í gegnum árin.
  Á síðasta þingári (2014-2015) var lagt fram lagafrumvarp til breytingar á lögum um veitingastaði, gististaði og skemmtanahald sem ætlað var að ná utan um þær breytingar sem hafa orðið með auknu framboði gistirýma í heimagistingu eða skammtímaleigu. Ekki náðist að klára það frumvarp en samkvæmt Ragnheiði Elínu Árnadóttur iðnaðar- og viðskiptaráðherra er unnið að nýju frumvarpi sem lagt verður fram á þessu ári.
  Helstu niðurstöður þessa verkefnis eru að lagalegur grundvöllur leigu á einkabifreiðum er traustur en það má rekja til þess að lög voru mótuð áður en starfsemin fór á flug. Það voru nokkrir punktar í frumvarpinu sem lagt var fram á síðasta ári sem fengu athugasemdir, sem snéru aðallega að því hvernig framkvæma ætti hlutina og á ábyrgð hvers sú framkvæmd væri. Það verður áhugavert að sjá hvernig komandi frumvarp mun hljóða.

 • The sharing economy has been gaining momentum in the past decades. In Iceland it has been mostly present in tourism, in homestay, short-term renting of property and renting of privately owned vehicles. In this thesis the legal ground of this type of service is analyzed. Also is the history of tourism in Iceland loosely explained and the main points analyzed.
  Last Congress year (2014-2015) a legal bill was introduced to change the laws regarding restaurants, accommodation and festivities. The point of those changes was to fathom all the changes that have taken place in the past decades. The process of the bill was not complete in that year, but according to Ragnheiður Elín Árnadóttir, minister of Industry- and Commerce , a new bill is to be introduced this year.
  The main conclusions of this thesis are that legal ground for renting of privately owned vehicles is strong and can it be traced to the fact that the laws were formed before the business began full blown. A few points were made regarding the bill that was introduced last year. Most of them were regarding the implementation of the changes that are to be made and who is to be responsible for those changes. It will be interesting to see the changes to the bill that will be introduced this year.

Samþykkt: 
 • 10.2.2016
URI: 
 • http://hdl.handle.net/1946/23728


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Skemman_BscRitgerd_BerglindGudmundsdottir.pdf1.77 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna