is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskólinn í Reykjavík > Tæknisvið / School of Technology > BSc Verkfræðideild (áður Tækni- og verkfræðideild) og íþrótta-, iðn- og tæknifræði -2019 / Department of Engineering (was Dep. of Science and Engineering) >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/23747

Titill: 
  • Hnémeiðsl meðal handknattleiksmanna
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Markmið ritgerðarinnar er að skoða helstu hnjámeiðsli í handknattleik sem orsakast vegna slysa, inngrip læknis og sjúkraþjálfara eftir að leikmenn hafa orðið fyrir meiðslum og aðkomu íþróttafræðinga og endurhæfingu.
    Mikið álag er á neðri útlimi í handknattleik og þá sérstaklega hnéliðinn. Hátt hlutfall meiðsla í handknattleik eru á neðri útlimum. Hraðar stefnubreytingar, harðar lendingar og snerting milli leikmanna eru einkennandi og verða alverlegustu meiðslin á hné oftast við þessar aðstæður. Alvarlegustu meiðslin geta orsakað langa endurhæfingu og fjarveru frá æfingum og keppni.
    Það er ljóst að fyrirbyggandi æfingar gegn hnjámeiðslum ættu að vera fastur liður í æfingaáætlunum hjá öllum handknattleiksmönnum og þá sérstaklega á meðal kvenna sem hafa mun hærri tilhneigingu að verða fyrir fremri krossbandaskaða heldur en karlmenn

Samþykkt: 
  • 11.2.2016
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/23747


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Hnémeiðslmeðalhandkn.pdf5.13 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna