Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/2377
Markmið rannsóknarinnar var að kanna hversu algeng notkun fæðubótarefna er meðal barna og unglinga á Íslandi, hvaða fæðubótarefni eru notuð og tíðni notkunar. Einnig að kanna tengsl ýmissa þátta (lýðfræðilegar, sjúkdómar og fæðubótarefnanotkun forráðamanna) við fæðubótarefnanotkun barna og unglinga. Innkaup og ráðleggingar varðandi fæðubótarefni voru einnig könnuð. Hannaður var spurningalisti og framkvæmd var símaviðtalskönnun við forráðamenn barna og unglinga.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
auka_fixed.pdf | 587.42 kB | Lokaður | Heildartexti |