is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskólinn á Bifröst > Viðskiptadeild > Lokaverkefni í viðskiptadeild (BS) >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/23772

Titill: 
 • Birtingarmynd útlitsdýrkunar og staðalímynda í lífsstílsgreinum á íslenskum netmiðlum
Námsstig: 
 • Bakkalár
Útdráttur: 
 • Markmið með þessari rannsókn var að skoða þær lífsstílsgreinar sem beindar eru að
  ungmennum og inntak þeirra sem tengja má við útlitsdýrkun og staðalímyndir..
  Miklar samfélagslegar breytingar hafa orðið eftir að netið kom við sögu. Upplýsingaflæði
  hefur aukist til muna og samskiptaleiðir hafa aukist, en við þessa miklu aukningu á netnotkun
  og opnari aðgang sem fylgir netinu eru margar hættur sem ber að varast.
  Fjölmiðlar eru stór partur af daglegu lífi fólks og fyrir einstakling með lélega sjálfsmynd þá
  geta fjölmiðlar spilað stórt hlutverk í að ýta undir óraunhæfa sýn á raunveruleikann og eru
  þeir oft á tíðum áhrifavaldar og fyrirmyndir.
  Í ritgerðinni er skoðað hvernig kvenmans- og karlmannslíkaminn eru sýndir í þeim
  lífstílgreinum sem skoðaðar voru og einnig hvernig fjallað er um þá og skoðað hvaða árhif
  það hafi á ungmenni. Einning var farið yfir hvort að áhrifin séu jákvæð eða neikvæð.
  Þær aðferðir sem rannsakandinn notaði var að þemagreina lífsstílgreinarnar til þess að skoða
  inntak þeirra nánar. Helstu niðurstöður rannsóknarinnar voru að umfjallanirnar voru að mestu
  leyti neikvæðar þó að það komu jákvæðar greinar inn á milli. Nokkuð ljóst er að fréttamiðlar
  spila stóru hlutverki í mótun sjálfsmyndar ungmenna og þá sérstaklega þær lífsstílsgreinar
  sem þeir setja fram, Þau áhrif sem féttamiðlar hafa geta bæði verið jákvæð og neikvæð en má
  sjá að neikvæðu áhrifin séu mun alvarlegri en þau jákvæðu

Samþykkt: 
 • 12.2.2016
URI: 
 • http://hdl.handle.net/1946/23772


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Jenna Kristín Jensdóttir_Lokaritgerð_.pdf590.74 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna

Athugsemd: Verkefnið má afrita í einu eintaki til einkanota án sérstaks leyfis höfundar.