en English is Íslenska

Thesis University of Iceland > Menntavísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Menntavísindasvið >

Please use this identifier to cite or link to this item: http://hdl.handle.net/1946/238

Title: 
  • is Kennsluaðferðir í landfræði á unglingastigi : viðtalsrannsókn við þrjá kennara
Authors: 
Abstract: 
  • is

    Í þessari ritgerð er gerð grein fyrir viðtalsrannsókn sem gerð var vorið 2007. Rannsóknarspurningin er: Hvernig kenna kennarar landfræði á unglingastigi?
    Tekin voru viðtöl við þrjá kennara og kennsla þeirra borin saman við markmið aðalnámskrár og kenningar þriggja kennismiða í uppeldis- og menntafræðum. Einnig eru kennsluaðferðir kennaranna flokkaðar og niðurstöður bornar saman við fyrri rannsóknir. Helstu niðurstöður eru að þrátt fyrir að langur tími sé liðinn frá umfangsmikilli rannsókn á kennsluaðferðum og mikilli umræða hefur lítið verið um fjölbreytta kennsluhætti undanfarin ár og fátt hefur breyst. Fjölbreyttni í kennsluháttum virðist lítil og kennarar enn mikið upp á námsbækur og verkefni þeirra komnir og brydda takmarkað upp á nýjungum. Þeir virðast stiðjast lítið við fræðin og fylgja aðalnámskrá takmarkað eftir.

Accepted: 
  • Jun 20, 2007
URI: 
  • is http://hdl.handle.net/1946/238


Files in This Item:
Filename Size VisibilityDescriptionFormat 
Meginmál.pdf245.83 kBOpenGreinargerðPDFView/Open
Viðaukar.pdf54.93 kBOpenViðaukarPDFView/Open