is Íslenska en English

Grein

Háskóli Íslands > Ráðstefnurit > Vorráðstefna Viðskiptafræðistofnunar >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/23837

Titill: 
  • Klasar og klasakenningar
Útgáfa: 
  • Mars 2014
Útdráttur: 
  • Þessu ritverki er ætlað að auðvelda bæði lesandanum og rannsakendunum að svara tveimur rannsóknarspurningum, að því marki sem umfang greinarinnar nær til: 1) Hvernig hafa klasar verið skilgreindir?; og 2) Hvernig flokkast klasakenningar? Leitast er við að draga fram rauðan þráð í fyrirliggjandi þekkingu. Yfirlitið gefur margt til kynna. Í fyrsta lagi hefur gríðarlega mikið fræðilegt starf verið unnið á sviði klasa og klasakenninga frá ólíkum sjónarhólum. Í öðru lagi að rannsóknir á þessu sviði spanna marga áratugi og ná yfir tvenn aldamót. Í þriðja lagi þá eru skilgreiningar á klösum bæði margar og mismunandi og jafnframt að það er mikil og gagnrýnin umræða í fræðunum um skilgreiningar á fyrirbærinu. Í fjórða lagi þá hafa margir fræðimenn lagt sig fram um að ná utan um sviðið og í greininni er lögð rækt við að gera grein fyrir þessari fjölbreytni þegar kemur að hinum fræðilega grundvelli.

Birtist í: 
  • Vorráðstefna Viðskiptafræðistofnunar Háskóla Íslands 14. mars 2014
ISSN: 
  • 1670-8288
ISBN: 
  • 978-9979-9933-4-6
Samþykkt: 
  • 1.3.2016
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/23837


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
10 klasar.pdf286.61 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna