is Íslenska en English

Grein

Háskóli Íslands > Ráðstefnurit > Vorráðstefna Viðskiptafræðistofnunar >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/23845

Titill: 
  • Vörumerkjavirði í stórmörkuðum og almennum matvöruverslunum
Útgáfa: 
  • Mars 2014
Útdráttur: 
  • Rannsóknir á vörumerkjavirði smásala eru af skornum skammti og ákveðið gap er því í fræðunum. Til að auka og viðhalda vörumerkjavirði er nauðsynlegt að þekkja víddir þess og mikilvægi þeirra. Tilgangur rannsóknar höfunda var að kanna tengsl vörumerkjavirðisvídda stórmarkaða og almennra matvöruverslana við vörumerkjavirði þeirra. Gerð var megindleg rannsókn í formi spurningakönnunar. Hún byggði á fjórum víddum vörumerkjavirðis, vitund, skynjuðum gæðum, hugrenningatengslum og tryggð. Niðurstöður hennar sýndu að allar fjórar víddirnar höfðu jákvæð tengsl við vörumerkjavirði verslunarinnar sem til skoðunar var. Víddin tryggð var mikilvægust.

Birtist í: 
  • Vorráðstefna Viðskiptafræðistofnunar Háskóla Íslands 14. mars 2014
ISSN: 
  • 1670-8288
ISBN: 
  • 978-9979-9933-4-6
Samþykkt: 
  • 1.3.2016
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/23845


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
2.VörumerkjavirðistórmarkaðaogalmennramatvöruverslanaNytt.pdf3.23 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna