is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Listaháskóli Íslands > Hönnunar- og arkitektúrdeild / Department of Design and Architecture > Verkefni til BA-gráðu - greiningar / BA projects - analyses (BA) >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/33702

Titill: 
  • Í tygjum við tyggjó
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Tyggigúmmí er hversdagsleg neysluvara sem víða má nálgast. Þessi smáa vara þykir sjálfsagður hlutur í samfélaginu en innihald hennar er flestum hulið.
    Tyggjó eins og við þekkjum það í dag er fókið fyrirbæri en það inniheldur rúmlega 30.000 mismunandi efni og uppistaða þess eru plastefni.
    Við tyggjum tyggjó í nokkrar mínútur en að baki liggur ur langt framleiðsluferli og eftir neyslu okkar bíður þess enn lengra framhaldslíf sem óhreinindi eða rusl. Samtals tyggjum við mannfólkið um hundrað þúsund tonn af tyggjói á ári. En hvar er allt tyggjóið sem tuggið hefur verið og hvar á það að vera?

Tengd vefslóð: 
Samþykkt: 
  • 18.6.2019
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/33702


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
tilraun final.pdf19.77 MBOpinnGreinargerðPDFSkoða/Opna